Rhynchocinetes durbanensis AS
Dansirækjan (Rhynchocinetes durbanensis) er fjörmikill íbúi í kóralla- og sjávarfiskabúrum. Hún er yfirleitt vel sýnileg og dugleg að þrífa upp matarleifar. Hún er kórallavæn.
Stærð: all sizes (allar stærðir)
Afgreiðslutími: 4 vikur (eftir framboði hverju sinni)
Aðrar upplýsingar
Þyngd | 0.00 kg |
---|