Rosy Loach L – Wild
Rósbótían (Petruichthys sp. 'Rosy') er falleg dvergsniglaæta frá Mýanmar og Taílandi. Hún verður aðeins um 3 cm löng. Hún er mjög róleg að eðlisfari og hentar því aðeins með rólegum fiskum og botnfiskum. Best 8-10 saman. Þarf góða felustaði til að troða sér í. Geta verið stakir en plumma sig best í torfum og í gróðurbúrum. Aðalfæðan eru sniglar og fóðurtöflur. Má einnig gefa grænmeti ss. gúrkur. Þola illa lyfjagjöf af því að þær eru hreisturslausar og best að nota saltmeðferðina ef sjúkdómar koma upp. Sýrustig 6,5-8. Hitastig 20-26°C. Villtir!
Tegund: Rosy Loach L - Wild
Stærð: 3-4 cm
Afgreiðslutími: sérpöntunarvara - 4 vikur (eftir framboði hverju sinni)
Aðrar upplýsingar
Þyngd | 0.00 kg |
---|