Sabellastarte magnifica M
Glæsidúskurinn (Sabellastarte magnifica) er falleg viðbót í rólegu kórallabúri. Finnst víða í Indlandshafi og Kyrrahafi. Hann er samt meinlaus svifæta en gæta þarf þess að setja hann ekki þar sem er mikill straumur eða hjá fiskum og kröbbum sem geta nagað rörið hans.
Stærð: medium (meðalstór)
Afgreiðslutími: 4 vikur (eftir framboði hverju sinni)
Aðrar upplýsingar
Þyngd | 0.00 kg |
---|