Scribbled Anthias S
Tvíblettaborrinn (Pseudanthias bimaculatus) er bráðfallegur skrautborri fyrir öll kórallabúr. Hann er mjög viðkvæmur fyrir vatnsgæðum en reef-safe. Verður um 13 cm langur og þarf því vel stórt búr. Hann er dálítið felugjarn og þarf að vera með rólyndari fiskum. Myndin er af hængi.
Stærð: small (lítill)
Afgreiðslutími: 2-4 vikur (eftir framboði hverju sinni)
Aðrar upplýsingar
Þyngd | 0.00 kg |
---|