Scyllarides spp. L
Töfluhumarinn (Scyllarides spp) er sérstakur og flatur humar sem minnir á inniskór. Þreifararnir eru breiðir og flatir eins og plötur. Hann þarf hreint vatn og marga felustaði. Hann getur verið í kórallabúri til að byrja með en verður frekar stór og getur þá lagt smærri dýr sér til munns. Verður allt að 50 cm langur.
Stærð: large (stór)
Afgreiðslutími: 4 vikur (eftir framboði hverju sinni)
Aðrar upplýsingar
Þyngd | 0.00 kg |
---|