Seapen L
Feiti sæpenninn (Cavernularia obesa) er falleg og sérkennileg viðbót í rólegu kórallabúri. Þetta er sambýli margra hnappsepa (polyps) sem byggja hver á öðrum og mynda sameiginlega stoðgrind. Um hana og í gegnum hana streymir sjór sem hnappseparnir sía næringu úr. Best er að setja sæpennann þar sem hann getur rótað sig og ekki í of miklum straumi.
Stærð: large (stór)
Afgreiðslutími: 2-4 vikur (eftir framboði hverju sinni)
Aðrar upplýsingar
Þyngd | 0.00 kg |
---|