Sevilla I – Antk/Platinum
Sevilla I er rúmgott búr fyrir klifrandi nagdýra af öllum stærðum og gerðum - degúa, stökkmýs, rottur, klifurmýs og hamstra. Í því eru margir dallar og stigar milli palla. Búrið er stílhreint og fallegt. Það fer vel á hvaða heimili sem er og þolir stanslaust klifur og leiki. Búrið er á hjólum með útdraganlegri skúffu. Í búrinu eru 4x pallar, 5x stigar og 4x fóður/vatnsílát. Búrið fæst í antikgráu/steinhvítu.
Stærð búrs: 155x60x60cm
Hæð að innan: 134cm
Rimlabil: 10mm
Rimlaþykkt: 2mm
Þyngd: 35,7kg
Afgreiðslutími: sérpöntunarvara - 6 vikur (eftir framboði hverju sinni)
Aðrar upplýsingar
Þyngd | 0.00 kg |
---|