Shrimpfish M
Rækjufiskurinn (Aeoliscus strigatus) er afar sérstæður fiskur sem heldur sér í pörum eða torfum yfir grunn kórallarif og í sjávarlónum. Finnst víða í Indlandshafi og er þörungaæta. Syndir um í nánast lóðréttri stöðu. Hann er reef-safe og verður um 15 cm langur. Þegar margir eru saman hreyfa allir fiskarnir sér eins og samtímis.
Stærð: medium (meðalstór)
Afgreiðslutími: 2-4 vikur (eftir framboði hverju sinni)
Aðrar upplýsingar
Þyngd | 0.00 kg |
---|