Silverside Tetra M – Wild
Völusteinstetran (Alestes baremoze) er spengileg og hraðsynd Afríkutetra sem finnst víða í fljótum Norður og Vestur-Afríku. Hún er best í torfu í góðu straummiklu gróðurbúri. Harðgerður og skemmtilegur fiskur sem lyndir vel við aðra rólega fiska. Verður allt að 40cm löng, hængurinn er litmeiri og stærri en hrygnan. Þessi fiskur flokkast til matfiska. Villtar!
Tegund: Pebbly Fish/Silversides L - Wild.
Stærð: 8-10 cm
Afgreiðslutími: sérpöntunarvara - 4 vikur (eftir framboði hverju sinni)
Aðrar upplýsingar
Þyngd | 0.00 kg |
---|