Slender Hemiodus L
Rauðsporða hemíódusinn (Hemiodus gracilis) er snotur og grannvaxinn fiskur af tetruættinni. Hann er bestur í torfu í stóru gróðurbúri. Harðgerður og skemmtilegur fiskur sem lyndir vel við aðra rólega fiska. Verður um 15 cm löng, hængurinn er spengilegri en hrygnan og með rauðleitan sporð.
Tegund: Red Tail/Slender Hemiodus L
Stærð: 7-8 cm
Afgreiðslutími: sérpöntunarvara - 4 vikur (eftir framboði hverju sinni)
Aðrar upplýsingar
Þyngd | 0.00 kg |
---|