33.690 kr.

SKU: 15095 Flokkur:

Snákhöfðagóbinn (Girius margaritacea) er mjög litfagur góbi sem finnst við árósa A-Indlandshafs, einkum við Indónesiu. Hann verður allt að 28cm í náttúrunni en minni í búrum. Geta verið nokkrir saman ef nægt botnsvæði. Gengur ekki með smávöxnum fiskum.Eftirsóttur vegna litarins. Einn í sinin ætt. Þetta nokkuð harðgerður fiskur sem dafnar vel í pH 6,8-8 og 20-35°C. Lifir í ísöltu og fersku vatni. Villtir!
Tegund: Snakehead Gudgeon L - Wild
Stærð: 8-10 cm
Afgreiðslutími: sérpöntunarvara - 4 vikur (eftir framboði hverju sinni)

Aðrar upplýsingar

Þyngd0.00 kg