Snapper – Emperor S
Keisaraglefsinn (Lutjanus sebae) er stórglæsilegur fiskur fyrir fiskabúr. Þetta er harðgerður fiskur eftir aðlögun og étur vel af öllu kjötmeti. Yfirleitt rolyndur en getur verið passasamur á svæðið sitt. Stækkar hratt. Verður um 75 cm langur og hentar best í stærri búr. Ungviðið breytir töluvert um lit í uppvextinum og verður rauður fullvaxta. Nánari upplýsingar: http://www.tjorvar.is/html/emperor_snapper.html
Stærð: small (lítill)
Afgreiðslutími: 2-4 vikur (eftir framboði hverju sinni)
Aðrar upplýsingar
Þyngd | 0.00 kg |
---|