Spathiphyllum wallisii – Pt
Spathiphyllum wallisii er fallegur harðblöðungur úr mýrlendi M-Ameríku. Ekki eiginleg vatnaplanta en getur vaxið í fiskabúrum. Best að taka upp úr vatni nokkrum sinnum á ári. Kallast öðru nafni friðarlilja og blómgast tvisvar á ári. Hún þarf miðlungs til mikla birtu (0,75 W/L) og er mjög hægvaxta. Auðveld planta og góð fyrir nartara þ.e. of hörð til að verða étin (pH5,5-7,5). Seld í potti.
Tegund: Spathiphyllum wallisii
Afgreiðslutími: sérpöntunarvara - 4 vikur (eftir framboði hverju sinni)
Aðrar upplýsingar
Þyngd | 0.00 kg |
---|