Spondylus americanus S
Broddostran (Spondylus americanus) er forvitnileg skeldýr og kórallabúri. Hún er dugleg að sía æti úr búrinu og tæra vatnið. Þarf að gæta þess að hafa nægt kalk í vatninu og setja fóðursvif í það einnig. Finnst í Karíbahafi. Er með litríkan möttul.
Stærð: small (lítill)
Afgreiðslutími: 2-4 vikur (eftir framboði hverju sinni)
Aðrar upplýsingar
Þyngd | 0.00 kg |
---|