6.490 kr.

SKU: 22512 Flokkur:

Doppugeddan (Lepisosteus oculatus) finnst á Mississippi vatnasvæðinu og í stórvötnum N-Ameríku. Þetta er einfari og mesti ránfiskur sem hentar eingöngu með stærri og grimmari fiskum. Getur líka gengið í torfu þar sem allir eru svipað stórir. Hann er allsérstæður með tannfylltan kjaftinn sem er vel til þess fallinn að gripa bráðina á sundi. Hann er afar snar í snúningum og eigandinn þarf því að passa vel hvar hann hefur fingurna. Búrið þarf líka að vera vel lokað. Verður allt að 150 cm langur í náttúrunni en mun minni í búrum og þarf því mjög mikið pláss!
Tegund: Spotted Gar S/M
Stærð: 6-10 cm
Afgreiðslutími: sérpöntunarvara - 4 vikur (eftir framboði hverju sinni)

Aðrar upplýsingar

Þyngd0.00 kg