Staurogyne repens – Pot Sold in Blister
Staurogyne repens er fallega græn og þétt en lágvaxin vatnaplanta frá Rio Cristalino vatnasvæðinu í suðurhluta Amasónsvæðisins. Líkist plöntum af Hygrophila-ætt en er öllu þéttvaxnari og lágvaxnari. Hún verður 5-10 cm há og með 3,5 cm breið. Hefur tilhneigingu til að breiða úr sér lárétt og skríða eftir botninum. Hún þarf ekki ýkja mikla birtu (0,3 W/L), en ef birtan er of lítil vex jurtin upp á við. Er nokkuð hraðvaxta og auðveld og þarf að snyrta reglubundið til að þétta. Verður 3-10 cm löng. Sýrustig (pH 5,5-7,5). Auðvelt að fjölga með afklippum. Birtuþörf (0,3 W/L) og aðeins CO2-gjöf. Seld í potti í bólupakkingu.
Tegund: Staurogyne repens
Afgreiðslutími: sérpöntunarvara - 4 vikur (eftir framboði hverju sinni)
Leiðbeiningamyndskeið: Staurogyne repens
Plant info
Type: | Stem | |
---|---|---|
Origin: | South America | ![]() |
Growth rate: | Medium | ![]() |
Height: | 3 - 10+ | ![]() |
Light demand: | Low | ![]() |
CO2 : | Low | ![]() |
Aðrar upplýsingar
Þyngd | 0.00 kg |
---|