Stenopus hispidus AS
Boxrækjan (Stenopus hispidus) er lífleg og skrautleg. Hún hentar í smáfiskabúri og er kórallavæn en getur lagt smærri rækjur sér til munns. Best stök eða í pörum. Tvö karldýr geta ekki verið saman í búri. Nánari upplýsingar: http://www.tjorvar.is/html/boxing_shrimp.html
Stærð: all sizes (allar stærðir)
Afgreiðslutími: 4 vikur (eftir framboði hverju sinni)
Aðrar upplýsingar
Þyngd | 0.00 kg |
---|