Striped Raphael Catfish M – Wild

2.590 kr.

Rafael graninn (Platydoras costatus) er sérstæður og harðgerður kattfiskur frá Rio Indiis vatnasvæðinu í S-Ameríku. Hann er fyrirferðarlítill og oft alveg kyrr í búrinu. Hann er samt duglegur þrifill og rótar vel í botnlaginu. Hann er friðsamur og má ekki vera með grimmum fiskum eða fiskum sem hann getur hugsanlega gleypt. Hann getur gefið frá sér hljóð ef haldið er á honum. Þolir illa koparlyf. Verður um 15 cm langur. Villtir!
Tegund: Striped Dora/Striped Raphael/Striped Talking Catfish M - Wild
Stærð: 8 cm
Afgreiðslutími: sérpöntunarvara - 4 vikur (eftir framboði hverju sinni)

Aðrar upplýsingar

Þyngd0.00 kg