Stripey L
Randaþybbinn (Microcanthus strigatus) er flottur fiskur fyrir fiskabúr. Þetta er baldinn og forvitinn fiskur sem líkist fiðrildafiski en er mun þybbnari. Hann er friðsamur og vinalegur og má vera einn eða í torfu. Heldur sér innan um kóralrif en gæti lagt sér smærri dýr til munns þótt hann verði ekki nema 16 cm langur. Finnst og finnst víða í V-Kyrrahafi.
Stærð: large (stór)
Afgreiðslutími: 2-4 vikur (eftir framboði hverju sinni).
Aðrar upplýsingar
Þyngd | 0.00 kg |
---|