Suite Royale
Suite Royale er konungssvítan meðal nagdýrabúra! Þetta kóngabláa stálgrindarbúr á tveim hæðum hentar fyrir dverghamstra, mýs, rottur og degúa. Endalaust hægt að príla en ekki naga sig út! Pallar fylgja með en ekki aðrir fylgihlutir. Búrið er á hjólum með geymslugrind undir.
Stærð: 159x95x63cm
Litur: kóngablátt
Aðrar upplýsingar
Þyngd | 0.00 kg |
---|