Super Carino 20kg – UPPSELT!
Super Carino® kattasandurinn er vel rakadrægur og lyktarlaus. Hann
er úr 100% bentónít leir og klumpar því vel þannig að úrgangurinn fari
ekki niður í klósettbotninn.
Kattasandsklumpana
má auðveldlega fjarlægja með kattaskóflu og fylla aftur í holurnar með
nýjum sandi. Gott er að hafa 8-10cm lag í bakkanum. Má ekki sturta
niður í klósett frekar en með annan gæðasand. Fæst í 20 kg pokum.
Aðrar upplýsingar
Þyngd | 20.00 kg |
---|