506.990 kr.

SKU: 07381M Flokkur:

Sætabrauðs dvergborran (Liopropoma carmabi) er mjög snotur og sérlega dýr og eftirsótt dvergborra frá Karíbahafi. Hún er frekar viðkvæm fyrir vatnsgæðum en almennt þolin og reef-safe. Getur auðvitað étið smárækur. Þarf góð felustaði og getur verið erfið í fóðrun - vill helst frosið fóður. Best að hafa staka eða í pörum. Verður um 6,5 cm löng.
Stærð: medium (meðalstór)
Afgreiðslutími: 2-4 vikur (eftir framboði hverju sinni)

Aðrar upplýsingar

Þyngd0.00 kg