22.820 kr.

SKU: 07323L Flokkur:

Collette dvergborrinn (Liopropoma collettei) er mjög snotur, hlédrægur dvergborri fyrir öll kórallabúr. Hann er frekar viðkvæmur fyrir vatnsgæðum en almennt þolinn og reef-safe. Getur auðvitað étið smárækur. Þarf góð felustaði og getur verið erfiður í fóðrun í fyrstu - vill helst frosið fóður. Friðsæll fiskur. Best að hafa staka eða í pörum. Verður um 6-7 cm langur og finnst í Kyrrahafi.
Stærð: large (stór)
Afgreiðslutími: 2-4 vikur (eftir framboði hverju sinni)

 

Aðrar upplýsingar

Þyngd0.00 kg