Symphyllia spp. ‘Orange/Red’ M
Lokaði heilakórallinn (Symphyllia spp. 'Orange/Red') er fallegur vefjamikill heilakórall. Þetta er harðgerður kórall eftir aðlögun og þarf svif- og fóðurgjöf, litla til miðlungsbirtu og frekar góða vatnshreyfingu. Gæta þarf þess að snerta ekki kóralinn með fingrum. Separnir bólna út þ.a. heilamynstrið er ekki sýnilegt nema samandreginn. Ágætur byrjendakórall. Óransrauður!
Stærð: medium (meðalstór) - Orange/Red!
Afgreiðslutími: 8 vikur (eftir framboði hverju sinni og háð CITIES leyfi)
Aðrar upplýsingar
Þyngd | 0.00 kg |
---|