Tectus castanea AS
Appelsínuguli kattarauga snígilinn (Tectus castanea) er duglegur verkamaður í hverju sjávarbúri. Hann nærist á brúnþörungum og fóðurleifum, og er alveg kórallavænn. Hann fer sér hægt þótt nafnið bendi til annars. Verður 5 cm langur. Finnst við Brasilíustrendur og í Karíbahafi.
Stærð: all sizes (allar stærðir)
Afgreiðslutími: 4 vikur (eftir framboði hverju sinni)
Aðrar upplýsingar
Þyngd | 0.00 kg |
---|