The Bag™
The Bag™ er fínmöska nælon síupoki undir margvíslega síuefni ss. Purigen, Matrix, de*nitrate ofl. Möskastærð er 180 míkron. Pokinn er sýru-, ætu- og bleikiefnaþolinn og samskeytin eru brædd en ekki saumuðu sem tryggir enn betri endingu. Pokanum fylgir lokunarbúnaður þ.a. hann má margnota. Hentar undir nánast öll síuefni og er mjög endingargóður. Gæta þarf þess þó að yfirfylla hann ekki og staðsetja hann þannig upp í dælu að það hámarki gegnumstreymi.

Stærð: 12,5 x 25 cm
Aðrar upplýsingar
Þyngd | 0.00 kg |
---|