Theloderma corticale L
Víetnamski mosafroskurinn (Theloderma corticale) er sérkennilegur trjáfroskur frá N-Víetnam. Hann finnst í skóglendi og þekkist af hrjúfu útlitinu. Hann skilur hrognin eftir fyrir ofan vatnspolla í trjábolum þ.a. þegar þau klekjast út detta halakörturnar ofan í vatnið og lifa á skordýrum þar. Best að hafa lifandi plöntur í burinu til að klifra í. Botnlag má vera rakur barkarspænir með kolum (lykteyðandi) og sphagnum mosa yfir. Úða þarf burið reglulega til að viðhalda rakanum. Karldýrið verður allt að 6 cm langt en kvendýrin um 8 cm löng. Erfiðara að komast yfir kvendýr. Mikilvægt að hafa vatn í búrinu sem dýrin geta leitað í.
Tegund: Vietnamese Mossy Frog L
Stærð: 5 cm.
Afgreiðslutími: sérpöntunarvara - 8 vikur (eftir framboði hverju sinni)
Aðrar upplýsingar
Þyngd | 0.00 kg |
---|