Three-lined Neolebias M – Wild
Þriggjalínutetran (Neolebias trilineatus) er afar fögur og sjaldséð smátetra frá Kongó í Afríku. Hún er best í torfu í góðu gróðurbúri. Harðgerður og skemmtilegur fiskur sem lyndir vel við aðra rólega fiska. Verður aðeins 3,5 cm löng, hængurinn er litmeiri og spengilegri en hrygnan. Hann er með þrjár áberandi, oft litaðar, rákir eftir búkinn þegar hann er i stuði. Sýrustig pH 6,2-7,0. Villtir!
Tegund: Three-lined Neolebias Tetra M - Wild
Stærð: 3 cm
Afgreiðslutími: sérpöntunarvara - 4 vikur (eftir framboði hverju sinni)
Aðrar upplýsingar
Þyngd | 0.00 kg |
---|