TMC Reef Ion LED
Reef Ion LED ljósið frá TMC er nýmóðins Full Spectrum LED ljós sem hægt er að festa auðveldlega á öll opin kórallabúr. Slimline útgáfa. Auðstillanleg með innbyggðri blátönn fyrir TMC Link appið. Fjórar aðgreindar LED rásir sem má stilla sjálfkrafa eftir staðsetningu. Hljóðlát með engum viftum. Tveir festimöguleikar. Festibúnaður fylgir. Hentar fyrir minni búr og örbúr með glerþykkt að 5mm. Hentar best á búr sem er 40x40x40cm.
Þyngd: 450g
Þyngd með festingu: 760g
Mál: 29,5 x 11 x 2,5 cm.
Orkunotkun: 18W
Afgreiðslutími: til á lager!
Leiðbeiningamyndband: Do you want to know more about our New Reef Ion 30 Light?
Aðrar upplýsingar
Þyngd | 0.00 kg |
---|