TMC EcoReef Rock Mix E – Branch Mix
TMC EcoReef Rock Mix E - Branch Mix eru æðislega fallegir handsmíðaðir kórallasteinar fyrir minni sjávarbúr en einnig stærri. Hugsuð til að smíða kóralrif í bæði sjávarfiska- og kórallabúrum með helling af felustöðum fyrir smáfiska og hryggleysingja. Hentar líka fyrir malavífiskabúr. Úr mjög búrvænu og gljúpu efni sem hýsir bakteriuflóru. Uppsetningamöguleikarnir eru margir og takmarkast bara af ímyndunaraflinu! Enginn steinn er eins! Greinóttir skrautsteinar!
Magn/stærð: 7 skrautsteinar af ólíkri lögun og stærð.
Afgreiðslutími: sérpöntunarvara - 2 vikur.
Leiðbeiningar: Eco reef A5; EcoReef_infosheet
Aðrar upplýsingar
Þyngd | 0.00 kg |
---|