Trichorhina tomentosa (Box)

2.890 kr.

Hvítpaddan (Trichorhina tomentosa) er næringarríkt fóðurdýr fyrir körtur og skriðdýr. Hún er smávaxin og forneskjuleg jafnfætla. Hún er hvítleit og ættuð frá Ameríku en finnst víðar. Heldur sér aðallega á jörðu niðri undir eða í rotnandi viðarbútum. Ungviðið lifir í botnlaginu. Best er að hafa hann í loftræstu en lokuðu búr með eða án botnlags. Gott er að hafa grunna vatnsskál hjá þeim (með eldhúspakka í til að þeir drukkni ekki). Búrið þarf ekki að vera stórt en betra ef það er hátt. Vaxtarferlið tekur um 9 mánuði. Verða um 2-3 mm langir. Selt í bakka.
Tegund: Dwarf White Isopod/Pea Lice (Trichorhina tomentosa)
Magn: box
Afgreiðslutími: til á lager.

Aðrar upplýsingar

Þyngd0.00 kg