Tricolour Damsel – Melanesia L
Rollandsdamselinn (Chrysiptera rollandi) er mjög fallegur skrautfiskur í kórallabúri. Hann er harðgerður og auðveldur og reef-safe. Hann má vera í torfu og með rólegum fiskum. Verður 7,5 cm langur.
Stærð: large (stór)
Afgreiðslutími: 2-4 vikur (eftir framboði hverju sinni)
Aðrar upplýsingar
Þyngd | 0.00 kg |
---|