Tripneustes gratilla S
Óransbroddaígulkerið (Tripneustes gratilla) er duglegt við þörungaátið en getur einnig lagst á botnfastar lífverur. Sárt er að stinga sig á broddunum þótt þeir séu stuttir. Hentar best í fiskabúrum, enda verður ígulkerið um 15 cm í þvermál. Þarf nóg af þörungum. Finnst víða í Indlands- og Kyrrahafi og getur verið nokkuð breytilegt á lit.
Stærð: small (lítill)
Afgreiðslutími: 4 vikur (eftir framboði hverju sinni)
Aðrar upplýsingar
Þyngd | 0.00 kg |
---|