Tropic Marin Syn-Biotic Salt 10kg – 300L

18.900 kr.

SKU: 6315 Flokkar: ,

Tropic Marin Syn-Biotic Salt er efnafræðilega hrein saltblanda með flórubætandi (probiotic) bakteríum og forlífsbakteríunæringu (prebiotic). Flórubætandi bakteríurnar henta fiskum og rækjum og næringin stuðlar að vexti og viðgangi bakteríanna og skapar þannig betri aðstæður fytrir LPS og SPS harðkóralla. Þessi blanda skapar bakteríusamvirkni  í búrum og hentar vel þegar veri ðer að setja upp búr eða bæta við lífríki. Flórubætandi bakteríur  auðvelda lífríki að glíma við streitu og bætra vellíðan. Samsetning saltsins er þannig að snefilefnin nýtast að fullu og það er einkar auðuppleysanlegt. Tropic Marin hefur verið í fararbroddi við vísindalega hönnun og framleiðslu á sjávarsalti í meira en 30 ár.
Magn: 10 kg í fötu
Dugar í: 300L af sjó.
Afgreiðslutími: til á lager!

Samanburður á sjávarsalti
Sjávarsnefilefnalisti!

Aðrar upplýsingar

Þyngd0.00 kg