Tropica CO2 Diffuser
Tropica CO2 Diffuser er lítill og nettur CO2 dreifill sem gefur frá sér örfínan loftbóluúða. Fíngerður loftbólúði er nauðsynlegur til að koma koldíoxíðinu út í vatnið. Hægt er að telja loftbólurnar sem myndast á hverri mínútu undir keramikhattinum og þannig reikna út CO-gjöfina í búrið. Búið til úr akrýlefni með sérstakri himnu úr keramiki. Mælt er til þess að láta Tropica CO2 Diffuser liggja í vatni í 24 tíma til að tryggja að það myndist fíngerður loftbóluúði strax frá upphafi. Slanga og sogskálar fylgja með. Má nota í minni og stærri búr.
Afgreiðslutími: til á lager!
Aðrar upplýsingar
Þyngd | 0.00 kg |
---|