Turbelle® Powerhead 1600/2 – 1620l/h – UPPSELT!

28.990 kr.

SKU: 1600/2 Flokkur:

Turbelle® Powerhead straumdælurnar eru leiðandi á sínu sviði með tilliti til orkusparnaðar. Þær eru undirstaðan í öllum TUNZE® filterkerfum og einnig notaðar sem hringrásardælur. Áhrif Turbelle® Powerhead dælanna
á búralífríki hafa verið prófuð í mörg ár við raunverulegar aðstæður.
Skaðlegir sviptikraftar myndast ekki þegar þær eru notaðar sem
hringrásardælur. Turbelle® Powerhead dælum fylgir  festibúnaður, flæðisveigja og inntaksvörn. Þær eru jarðtengdar, hljóðlátar og með hitavörn.

Turbelle® Powerhead 1600/2 straumdælan er með föstum dæluhraða.

Afköst: 1.620 l/klst
Orkunotkun: 12 W

Hámarksdæluhæð: 1,3 m

Afgreiðslutími: sérpöntunarvara - 4 vikur.

Aðrar upplýsingar

Þyngd0.00 kg