Turbinaria peltata (Green) T

17.550 kr.

SKU: LPS-TPG-051600 Flokkur:

Pípukórallinn (Turbinaria peltata 'Green') er uppstæður LPS kórall. Hann er súlulaga og brúnleitur. Þarf svifgjöf og fóðurgjöf, góða birtu og góða vatnshreyfingu. Gæta þarf þess að snerta ekki kóralinn með fingrum. Grænn!
Stærð: tiny (mjög smár) - Green.
Afgreiðslutími: 8 vikur (eftir framboði hverju sinni og háð CITIES leyfi)

Turbinaria peltata (Green)

Aðrar upplýsingar

Þyngd0.00 kg