Urocaridella antonbruunii AS
Glæra eða Bruuns hreinsirækjan (Urocaridella antonbruunii) er fíngerð og falleg rækja. Hentar í smáfiskabúr og er reef-safe. Finnst í V-Kyrrahafi.
Stærð: all sizes (allar stærðir)
Afgreiðslutími: 4 vikur (eftir framboði hverju sinni)
Aðrar upplýsingar
Þyngd | 0.00 kg |
---|