Vandijkophrynus robinsoni S
Paradísarkartan (Vandijkophrynus (Bufo) robinsoni) er falleg smákarta frá S-Afríku. Hún er auðvelt og þægilegt gæludýr. Hún vill vera í röku umhverfi (50-70% raki) með aðgang að hreinu vatni og líka grunnu sundvatni. Botnlag má vera mold, gróf en slétt möl, börkur eða mosi. Vill hafa felustaði ss. steina eða viðarbúta. Getur orðið nokkuð langlífir. Nærast á skordýrum ss. mjölormum, möðkum smærri froskum, músarungum og skordýrum. Kvendýrið er allt að því tvöfallt stærra en karldýrið. Karldýrið gefur frá djúp búkhljóð og þenur hálsinn. Verður um 8 cm löng og allt að 25 ára gömul.
Tegund: Paradise Toad S
Stærð: 3-4 cm
Afgreiðslutími: sérpöntunarvara - 8 vikur (eftir framboði hverju sinni)
Aðrar upplýsingar
Þyngd | 0.00 kg |
---|