Vesicularia dubyana (bunch) – La
Vesicularia dubyana eða singapúr mosinn er vatnamosi og fyrsti mosinn til að bera nafnið javamosi. Fíngerðari en Taxiphyllum barbieri sem nú gengur undir heitið javamosi og hægvaxtari. Finnst víða í Asíu. Mosinn stuðlar að miklu smádýralífi í búrum og er tilvalinn í rækjubúr. Vex yfir steina og rætur. Þarfnast miðlungsbirtu og tilvalið að fá koldíoxíðsgjöf. Sýrustig (pH) 6,5-7,5. Knippi.
Tegund: Vesicularia dubyana
Afgreiðslutími: sérpöntunarvara - 4 vikur (eftir framboði)
Aðrar upplýsingar
Þyngd | 0.00 kg |
---|