Vesicularia montagnei ‘Christmas Moss’ – in Portion

2.270 kr.

SKU: 003A POR Flokkur:

Vesicularia montagnei 'Christmas Moss' eða jólamosinn er fallegur lafandi vatnamosi sem á uppruna að rekja til Brasilíu í S-Ameríku. Hann fær nafnið vegna þess að vaxtarlagið minnir á furugreinar. Mosinn stuðlar að miklu smádýralífi í búrum og er tilvalinn í rækjubúr. Vex yfir steina en dafnar best á rótum, og skapar fallega dýpt í búrum þegar hann hangir frá þeim. Gott að snyrta mosann reglulega til að forma hann betur. Hann er kröfuharðari en javamosinn. Þarfnast miðlungsbirtu (0,5W/L). Hæð 1-3 cm. Sýrustig (pH) 5-7. Seld í bakka.
Tegund: Vesicularia montagnei 'Christmas Moss'
Afgreiðslutími: sérpöntunarvara - 4 vikur (eftir framboði hverju sinni)

Leiðbeiningamyndskeið: Vesicularia ferriei "Weeping"

 

Plant info

Type:Moss
Origin:South America
Growth rate:Medium
Height:3 - 5+
Light demand:Medium
CO2 :Low