Wall Overflow 1076/2
Öll Tunze® Outlets yfirfallskerfi eru hugsuð til að selflytja vatn án þrýstibúnaðar. Þau láta bæði yfirborðsvatn og vatn úr neðri lögum sjálfrenna
í hreinsibúnað undir búrinu. Það rennur því ekki meira vatn úr búrinu
en rennur í það. Mjög þægilegur og nánast viðhaldslaus búnaður. Hver
kassi er ætlaður fyrir búr upp að 600L þ.a.
best er að hafa tvo fyrir
búr stærri en 600L til að tryggja nægilegt gegnumflæði. Boxin koma
fullbúin og tilbúin til notkunnar. Tengislöngur eru seldar sér. Best er
að notast við Outlet Hose (1075/2) fyrir vatnsrennsli niður í sumpinn.
Wall Overflow 1076/2 yfirfallsbúnaðurinn frá Tunze® er sérhannaður til að koma yfirborðsvatni gegnum búrhliðina og ofan í sump undir búrinu. Borað (43-45mm gat) er í hliðarglerið fyrir lögnum. Fer skálfkrafa í gang aftur ef sumpdælan stöðvast.
• Hámarksflæði: 1.500 l/klst
• Búrstærð: <600L
• Þvermál frárennslislagna: 40 mm
Afgreiðslutími: sérpöntunarvara - 4 vikur.
Aðrar upplýsingar
Þyngd | 0.00 kg |
---|