Watanabei Angel – Male L

81.510 kr.

SKU: 00371L Flokkur:

Svöluengillinn (Genicanthus watanabei) er litríkur skrautfiskur fyrir kórallabúr. Hann er nokkuð viðkvæmur fyrir vatnsgæðum en yfirleitt harðgerður eftir aðlögun, vel sýnilegur og reef-safe. Litamunur á kynjum - hængurinn fær svart-hvítar rákir eftir kviðnum en hrygnan er blá. Verður um 15 cm langur og finnst í A-Indlandshafi og V-Kyrrahafi. Hængur! Nánari upplýsingar: http://www.tjorvar.is/html/watanabei_angel.html
Stærð: large (stór) - Male.
Afgreiðslutími: 2-4 vikur (eftir framboði hverju sinni)

 

Aðrar upplýsingar

Þyngd0.00 kg