1.690 kr.

SKU: 38993 Flokkur:

Hvítkinnagóbinn (Rhinogobius duospilus) er snotur smágóbi frá Kína og Víetnam. Lifir í fersk- og ísöltu vatni. Hann verður um 5 cm langur fullvaxinn. Þessa fiska er best að hafa í litlum torfum. Ganga aðeins með öðrum smávöxnum rasborrum, tetrum, regnbogafiskum ofl. Þetta nokkuð harðgerður fiskur sem dafnar vel í pH 6,8-8 og 15-25°C. Þetta er duglegur hoppari þ.a. búrið þarf að vera vel lokað. Villtir!
Tegund: White Cheek Goby M - Wild.
Stærð: 4-4,5 cm
Afgreiðslutími: sérpöntunarvara - 4 vikur (eftir framboði hverju sinni)

Aðrar upplýsingar

Þyngd0.00 kg