White-fronted Amazon (Kíkí) – SELDUR!

150.000 kr.

Hvítbrýndi amasoninn (Amazona albifrons albifrons) er vinsæll páfagaukur, litfagur, greindur og mátulega stór. Þetta er minnsti amasoninn. Hann hefur
nokkra talgetu og auðvelt er að kenna honum kúnstir. Þetta er
félagslyndur og lífsglaður fugl sem hefur mikla leikþörf. Frekar hávær, einkum kvölds og morgna. Þarf nóg til að
dunda sig við ss. leikföng og nagdót. Rykar litið og þarf góða næringu
þ.e. gott úrval fræja, pálmahnetur, eggjafóður og mikið af grænmeti og ávöxtum. Pantanir í síma 699 3344. Nánari
upplýsingar: http://www.tjorvar.is/html/white-fronted_amazon.html

Kíkí er
handmataður karlfugl, innfluttur frá Bretlandi en upphaflega frá Argentínu. Hann er 5 ára gamall. Kíkí er voða forvitinn og hefur skoðanir á öllu. Hann er duglegur á koma á hendi og öxl en er annars soldið feiminn og ekki svo hrifinn af klappi rekar en aðrir amsonar yfirleitt. Hann er til sölu vegna barnseigna eigenda.
Stærð: 26 cm.
Lífaldur: 40-50 ár.
Verð: 150.000 kr ásamt ferðabúri - SELDUR!

Aðrar upplýsingar

Þyngd0.00 kg