World Atlas of Marine Fishes

15.990 kr.

SKU: 5495 Flokkur:

Bókin World Atlas of Marine Fishes er alhliða handbók yfir helstu sjávarlífverur heims. Meira en 4200 lífverur fá umfjöllun og 6000 ljósmyndir prýða bókina. Áhersla er lögð á að fjalla um þær tegundir sem blasa við köfurum á grunnsævi og líka þær tegundir sem eru í boði fyrir sjávarfiskabúr. Mjög góð kaup! Afar vönduð bók.
Bls: 720. Bókin er á ensku og í hörðu bandi.

Efnisskrá:

  • Introduction
  • How to use this book
  • Acknowledgements
  • Cartilaginous Fishes
    • Sharks
    • Rays
    • Chimaeras
  • Bony Fishes
    • Acipenseriforms
    • Anguilliformes
    • Aulopiformes
    • Gonorhynchiformes
    • Elopiformes
    • Clupeiformes
    • Atheriniformes
    • Cyprinodontiformes
    • Gadiformes
    • Ophidiiformes
    • Siluriformes
    • Gobiesociformes
    • Lophiiformes
    • Batrachoidiformes
    • Beryciformes
    • Zeiformes
    • Syngnathiformes
    • Pegasiformes
    • Gasterosteiformes
    • Scorpaeniformes
    • Perciformes
    • Pleuronectiformes
    • Tetraodontiformes
  • Index

Afgreiðslutími: sérpöntunarvara - 4 vikur.

Aðrar upplýsingar

Þyngd0.00 kg