Yellow-bibbed Lory (Brandur) – TILBOÐ! – SELDUR!

50.000 kr.

Gulbringulórinn (Lorius chlorocercus) nýtur vinsælda, enda litfagur og bráðgreindur miðfugl. Hann hefur heilmikla talgetu og auðvelt er að kenna honum kúnstir. Þetta er húsbóndahollur fugl sem hefur mikla leikþörf. Nokkuð hljóður en getur gefið frá sér hávær köll ef honum er ekki kennt að tala. Þarf nóg til að dunda sig við ss. leikföng og nagdót. Rykar litið og þarf góða næringu þ.e. nektarvökva, eggjafóður og mikið af sætum ávöxtum. Nánari upplýsingar: http://www.tjorvar.is/html/yellow-bibbed_lory.html

Brandur er bráðskemmtilegur hunangspáfi. Hann er rúmlega 10 ára, innfluttur frá Bretlandi. Brandur kemur á putta og öxl og finnst gaman af að vera með. Þarf mikið til að dunda sér við og tæta.
Lífaldur: 30-35 ár.
Framboð: 12 ára taminn karlfugl, Brandur.
Verð: 50.000 - TILBOÐ! - SELDUR!

Aðrar upplýsingar

Þyngd0.00 kg