1.290 kr.

SKU: 66053 Flokkur:

Sebra eplasnigillinn (Asolene spixi) er einkar falleg viðbót í samfélagsbúri. Hann er þokkalega duglegur við þörungaþrifinn og skemmir lítið ef hann fær nóg að éta. Hefur það umfram aðra snigla að hann étur hýdru óværuna. Hann hrygnir ofan í vatni í hraukum. Hann er viðkvæmur fyrir lyfjum og árásargjörnum fiskum. Gæta þarf þess að setja viðbótarkalk í vatnið svo að skelinn hans vaxi fallega. Plummar sig best í hörðu og alkalísku vatni. Verður um 3 cm í þvermáli. Kemur frá S-Ameríku. Lífadlur um 3 ár.
Tegund: Zebra Apple Snail M
Stærð: 2-3 cm
Afgreiðslutími: sérpöntunarvara - 4 vikur (eftir framboði hverju sinni)

Aðrar upplýsingar

Þyngd0.00 kg