10.290 kr.

SKU: 56165 Flokkur:

Zebra Crayfish (Cherax peknyi) er flottur og nýlega uppgötvaður ferskvatnshumar frá Papúa Nýju-Gíneu. Verður um 12-15cm langur og gengur best í sérbúri þar eð hann getur varið svæði sitt. Er samt rólegri en flestir aðrir ferskvatnshumrar. Auðveldur, litfagur en þarf þokkalegt búr. Passa þarf upp á að nægt joð sé í vatninu upp á hamskipti. Sýrustig (pH) 6,5-7,5. Hitastig 20-26,7°C. Villtir!
Tegund: Zebra Crayfish L - Wild.
Stærð: 6-8 cm
Afgreiðslutími: sérpöntunarvara - 4 vikur (eftir framboði hverju sinni)

Aðrar upplýsingar

Þyngd0.00 kg