Zebra Goby M
Sebra dverggóbinn (Priolepis nocturna) er fallegur lítill kórallagóbi. Hann er nokkuð sýnilegur þar sem hann er við ætisleit. Hann er reef-safe en viðkvæmur fyrir vatnsgæðum. Geta verið nokkrir saman í búri með rólegum búrfélögum. Verður um 4 cm.
Stærð: medium (meðalstór)
Afgreiðslutími: 2-4 vikur (eftir framboði hverju sinni)
Aðrar upplýsingar
| Þyngd | 0.00 kg |
|---|






